ATC-VET flokkun

ATC-VET flokkun er fimm þrepa flokkunarkerfi þar sem dýralyf eru flokkuð eftir því í hvaða líffærakerfi þeim er aðallega ætlað að hafa áhrif.